Skyggnilýsing 9.mars
Skyggnilýsing 9. mars Skyggnilýsing með Guðrúnu og Ester Fimmtudaginn 9.mars klukkan 20:00-21:30 (húsið opnar 19:30) Verð: 3000kr. Staðsetning: Síðumúli 29, 1.hæð gengið inn hægra megin við húsið (bakhús), 108 Reykjavík Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Hugleiðslur á heimasíðu
Hugleiðslur á Heimasíðu Nú eru komnar inn á heimasíðuna leiddar hugleiðslur á íslensku sem hægt er að hlusta á. Við stefnum á að bæta við fleiri hugleiðslum á næstunni. Hægt er að hlusta á hugleiðslurnar með því að smella á titil greinarinnar.
Útvarpsviðtal
Á dögunum fóru þær Guðrún og Ester í viðtal á Útvarp Sögu og ræddu þar um spádóma varðandi samfélagsleg málefni líðandi stundar. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að neðan eða með því að smella hér
Námskeið: Lærðu að spá í rúnir 3-17.febrúar
Þorrinn nálgast og af því tilefni heldur Ester Sveinbjarnardóttir miðill námskeið í rúnalestri. Námskeiðið er þrjú skipti, fyrstu föstudagana í febrúar. Markmið námskeiðs er að kenna fólki að spá í Fuþark (rúnir 24 stafir + auðrún) með því að nota tengingar við norræna goðafræði. Farið verður yfir það hvað hver og ein rún táknar og […]
Þemakvöld vorönn 2023
Vegna mikils áhuga verður Miðlun að handan áfram með Þriðjudags Þemakvöld nú á vorönn 2023. Öll þriðjudagskvöld tímabilið 10.janúar – 28.febrúar frá kl. 20 – 22. Athugið að húsið lokar 20:05 þar sem hvert kvöld hefst á hugleiðslu. Staðsetning: Síðumúli 29, bakhús á 1.hæð. Ertu næm/ur, forvitinn eða leitandi. Þú getur komið hvaða kvöld sem […]
Áramótaspá fyrir 2023
Áramótaspá Miðlun að handan fyrir árið 2023 Við erum afar þakklát fyrir starfið á síðasta ári og viljum þakka kærlega öllum þeim sem tóku þátt í starfinu með okkur. Árið 2022 vorum við til dæmis með þróunarhópa, námskeið, þemakvöld, skyggnilýsingar og auðvitað fjölmarga einkatíma í miðlun og heilun. Við stefnum á enn fleiri spennandi viðburði […]
Hátíðarkveðja
Okkar einlægasta von um gleðilega hátið ljóss og friðar til ykkar allra. Við þökkum samveruna á árinu sem senn er á enda og vonumst til að sjá ykkur á nýju ári. – Miðlun að handan
Jólastund
Jólastund Miðlun að handan og Kærleikssetrið standa fyrir jólastund þann 1.desember næstkomandi. Dagskrá:Kynning á starfi:Miðlun að handan og KærleikssetriðSkyggnilýsing Um skyggnilýsinguna sjá Guðrún Kristín Ívarsdóttir og Ester Sveinbjarnardóttir. Staðsetning:Kærleikssetrið, Þverholt 5, Mosfellsbær(gengið inn bak við hús) Dagsetning: 1.desember 2022 Tími: Húsið opnar 19:30, dagskrá hefst klukkan 20:00 Verð: 3.000 kr. Öll hjartanlega velkomin meðan húsrúm […]
Svartur föstudagur
Svartur föstudagur hjá Miðlun að handan! 25% afsláttur af einkatímum og gjafabréfum í dag með kóðanum “svarturfostudagur”. Bókunarsíðan okkar á Noona: https://noona.is/mildunester/book Gildir einungis um bókanir sem framkvæmdar eru milli 00:00-23:59 föstudaginn 25.nóvember 2022. Afslátturinn gildir fyrir einkatíma á tímabilinu 25.nóvember 2022 – 31.janúar 2023. (við bókunina þarf að skrifa “svarturfostudagur” inn í reitinn sem […]
Þriðjudags þemakvöld
Þemakvöld Miðlun að handan 6 skipti á þriðjudögum, kl. 20 til 22, fyrsta kvöldið verður 8.nóvember, síðasta 13. desember. Öll vinna hefst með hugleiðslu, jarðteningu og vernd. Einnig enda þau með þakklæti og lokun. 8. nóv. Áhersla á kristalkúlur15. nóv. Áhersla á tarot22. nóv. Áhersla á drauga og vernd / spil29. nóv. Áhersla á […]