Helena Adbro miðill frá Svíþjóð
Helena Adbro miðill frá Svíþjóð
Kynning á vetrarstarfi Miðlunar að handan
Kynningarfundur Miðlun að Handan verður haldinn 7. ágúst 2024.
Viðburður frá kl 18.00 – 20:00
Ný frétt 4
Skyggnilýsingarfundur í mars
Ný frétt 3
Skyggnilýsingarfundur í mars
Skyggnilýsingarfundur í mars
Skyggnilýsingarfundur í mars
Spákaffi!
Spákaffi! Við ljúkum viðburðum ársins á spákaffi, laugardaginn þann 16. desember kl 14.00-16.00. Tilvalinn tími til þess að skyggnast inn í framtíðina, það verður hægt að fá spá í spil, bolla, kristal kúlu og pendúl. Ef þú vilt láta lesa í bolla er best að þú komir með hann með þér. Þá er drukkið svart […]
Hugleiðslu- og heilunarstund
Hugleiðslu- og heilunarstund með heitu kakói fyrir jólastressaða! Taktu þér smá frí frá jólastressinu og komdu og upplifðu heilun og nærandi hugleiðslu með okkur. Heilari útbýr dýrindis kakó sem hjálpar þér að slaka vel á og njóta stundarinnar. Föstudaginn þann 15. desember kl 17.00 2.000kr inn en frítt fyrir félagsmenn Miðlun að Handan. Skoða viðburð […]
Gestafyrirlesarar
Miðilsfundur 19. september kl 16.30 Verið velkomin á andlegan fund með Helenu og Evu þann 19/9-2023 Samkvæmt Helenu eiga allir það skilið að líða vel. Helena eflir fólk með því að veita því skilning á og lækna áföll frá þessu eða fyrri lífum. Markmið hennar er að efla eigin getu skjólstæðings og aðstoða við að […]
Skyggnilýsingarfundir 2023
Skyggnilýsingarfundir 2023 Miðlun að handan heldur skyggnilýsingarfund á fyrsta Miðvikudegi hvers mánaðar út árið 2023, húsið opnar kl 19.30 en fundurinn hefst kl 20.00. Ester eða Guðrún Kristín verða á öllum fundum með góða miðla með sér. Fundurinn er haldinn í húsakynnum Miðlunar að Handan að Síðumúla 29 (hliðarinngangur) 1 hæð. Aðgangseyrir er 3.000kr
Guðbjörg Ljósbrá teiknimiðill
Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir er teiknimiðill og verður með einkatíma hjá Miðlun að handan dagana 15-17.apríl 2023. Guðbjörg býður upp á eftirfarandi: No 1: Áru teikning, sem byggir á að teikna áru miðað við hvar þú ert stödd/ur í andlegum þroska þínum og hvaða eiginleika þú kemur með þér inn í þetta líf. […]