Hugleiðslur á Heimasíðu

Nú eru komnar inn á heimasíðuna leiddar hugleiðslur á íslensku sem hægt er að hlusta á. Við stefnum á að bæta við fleiri hugleiðslum á næstunni. Hægt er að hlusta á hugleiðslurnar með því að smella á titil greinarinnar.