midlunadhandan.is
Menu
Miðlarnir Okkar
Um miðlun
Hugleiðslur
Fréttir og tilkynningar
Podcast
Námskeið
Félagsaðild
Fróðleikshorn
Jólastund
Miðlun að handan og Kærleikssetrið standa fyrir jólastund þann 1.desember næstkomandi.
Dagskrá:
Kynning á starfi:
Miðlun að handan og Kærleikssetrið
Skyggnilýsing
Um skyggnilýsinguna sjá Guðrún Kristín Ívarsdóttir og Ester Sveinbjarnardóttir.
Staðsetning:
Kærleikssetrið, Þverholt 5, Mosfellsbær
(gengið inn bak við hús)
Dagsetning: 1.desember 2022
Tími: Húsið opnar 19:30, dagskrá hefst klukkan 20:00
Verð: 3.000 kr.
Öll hjartanlega velkomin meðan húsrúm leyfir.