Skyggnilýsingarfundir 2023

Miðlun að handan heldur skyggnilýsingarfund á fyrsta Miðvikudegi hvers mánaðar út árið 2023, húsið opnar kl 19.30 en fundurinn hefst kl 20.00. Ester eða Guðrún Kristín verða á öllum fundum með góða miðla með sér. Fundurinn er haldinn í húsakynnum Miðlunar að Handan að Síðumúla 29 (hliðarinngangur)  1 hæð. Aðgangseyrir er 3.000kr