Skyggnilýsingarfundur mars 2024

Skyggnilýsingafundur Miðlun að Handan verður haldinn 21. mars. Dyrnar opna ekki fyrr en kl.19.00, en fundurinn hefst kl 19.30. Aðgangseyrir er 3000kr. Minnum félagsmenn á 2 fyrir 1 miðana!.