Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir
Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir er teiknimiðill og verður með einkatíma hjá Miðlun að handan dagana 15-17.apríl 2023. Guðbjörg býður upp á eftirfarandi: No 1: Áru teikning, sem byggir á að teikna áru miðað við hvar þú ert stödd/ur í andlegum þroska þínum og hvaða eiginleika þú kemur með þér inn í þetta líf. Það koma upplýsingar um hverjir þínir verndarar eru og hvernig þeir vinna með þér. Áru vinnslan er góður grunnur af andlegri vitund og oft á fólk auðveldara að skilja ýmsa þætti eftir svona fund. (fyrri lífs bergmál hefta oft þátt í tilfinningum okkar). No 2: Verndara teikning Ef fólk hefur komið áður, teiknar Guðbjörg þinn verndara (Leiðbeinanda) og þú getur spurt hann um það sem þú þarft að vita, þér er svarað öllu sem þú mátt vita og er í þínu karma að fá núna. Gott er ef fólk sé búið að undir spurningar áður. Hægt er að panta tíma hjá Guðbjörgu í gegnum bókunarkerfi Noona með því að smella á nafn hennar hér að ofan