Hugleiðslu- og heilunarstund með heitu kakói fyrir jólastressaða!

Taktu þér smá frí frá jólastressinu og komdu og upplifðu heilun og nærandi hugleiðslu með okkur. Heilari útbýr dýrindis kakó sem hjálpar þér að slaka vel á og njóta stundarinnar.

Föstudaginn þann 15. desember kl 17.00 2.000kr inn en frítt fyrir félagsmenn Miðlun að Handan.