Miðilsfundur 19. september kl 16.30

Verið velkomin á andlegan fund með Helenu og Evu þann 19/9-2023 Samkvæmt Helenu eiga allir það skilið að líða vel. Helena eflir fólk með því að veita því skilning á og lækna áföll frá þessu eða fyrri lífum. Markmið hennar er að efla eigin getu skjólstæðings og aðstoða við að styrkja tengingu hans með því að leiða orku í gegnum sig frá öðrum víddum. Helena leggur áherslu á persónulegan þroska einstaklings, heilun og orkuvinnu. Hún er í samstarfi við erkiengla, Jesú og fleiri guðdómlegar verur. Eva starfar við dáleiðslu og heilun í Svíþjóð. Hún miðlar lækningaorku Krists sem veitir einstakling jafnvægi og hleypir orkujöfnun niður að frumustigi. Eva veitir fólki orkutengingar sem aðstoða við allskyns andlegar uppfærslur. Hún er einnig sjáandi og fær skilaboð í gegnum tilfinningar. Fundurinn stýrist af orku hópsins og þeim andlegu verum sem koma hverju sinni. ATH Fundurinn fer fram á ensku. Staður: Miðlun að handan Síðumúla 29 Rvk Tími: 16.30 Kostnaður: Frjáls framlög. Hjartanlega velkomin Helena Adbro "En väg till Frihet" Eva Berntsson "HELiLJUS"