Þemakvöld vorönn 2023

Vegna mikils áhuga verður Miðlun að handan áfram með Þriðjudags Þemakvöld nú á vorönn 2023. Öll þriðjudagskvöld tímabilið 10.janúar – 28.febrúar frá kl. 20 – 22. Athugið að húsið lokar 20:05 þar sem hvert kvöld hefst á hugleiðslu. Staðsetning: Síðumúli 29, bakhús á 1.hæð. Ertu næm/ur, forvitinn eða leitandi. Þú getur komið hvaða kvöld sem […]

Áramótaspá fyrir 2023

Áramótaspá Miðlun að handan fyrir árið 2023 Við erum afar þakklát fyrir starfið á síðasta ári og viljum þakka kærlega öllum þeim sem tóku þátt í starfinu með okkur. Árið 2022 vorum við til dæmis með þróunarhópa, námskeið, þemakvöld, skyggnilýsingar og auðvitað fjölmarga einkatíma í miðlun og heilun. Við stefnum á enn fleiri spennandi viðburði […]

Hátíðarkveðja

Okkar einlægasta von um gleðilega hátið ljóss og friðar til ykkar allra. Við þökkum samveruna á árinu sem senn er á enda og vonumst til að sjá ykkur á nýju ári. – Miðlun að handan

Jólastund

Jólastund Miðlun að handan og Kærleikssetrið standa fyrir jólastund þann 1.desember næstkomandi. Dagskrá:Kynning á starfi:Miðlun að handan og KærleikssetriðSkyggnilýsing Um skyggnilýsinguna sjá Guðrún Kristín Ívarsdóttir og Ester Sveinbjarnardóttir. Staðsetning:Kærleikssetrið, Þverholt 5, Mosfellsbær(gengið inn bak við hús) Dagsetning: 1.desember 2022 Tími: Húsið opnar 19:30, dagskrá hefst klukkan 20:00 Verð: 3.000 kr. Öll hjartanlega velkomin meðan húsrúm […]

Svartur föstudagur

Svartur föstudagur hjá Miðlun að handan! 25% afsláttur af einkatímum og gjafabréfum í dag með kóðanum “svarturfostudagur”. Bókunarsíðan okkar á Noona: https://noona.is/mildunester/book Gildir einungis um bókanir sem framkvæmdar eru milli 00:00-23:59 föstudaginn 25.nóvember 2022. Afslátturinn gildir fyrir einkatíma á tímabilinu 25.nóvember 2022 – 31.janúar 2023. (við bókunina þarf að skrifa “svarturfostudagur” inn í reitinn sem […]

Þriðjudags þemakvöld

Þemakvöld Miðlun að handan 6 skipti á þriðjudögum, kl. 20 til 22, fyrsta kvöldið verður 8.nóvember, síðasta 13. desember. Öll vinna hefst með hugleiðslu, jarðteningu og vernd. Einnig enda þau með þakklæti og lokun.   8. nóv. Áhersla á kristalkúlur15. nóv. Áhersla á tarot22. nóv. Áhersla á drauga og vernd / spil29. nóv. Áhersla á […]

Þróunarhópur með Guðrúnu og Ester

Miðlun að handan fer af stað með 6 vikna þróunarhóp í Dugguvogi 10, 2 hæð til hægri á miðvikudögum kl. 20 til 22. Fyrsti fundurinn er 9. Nóvember, síðasti 14. Des. Við kennum aðferðir við hugleiðslur, tengingar til verndar, jarðtengingar, tengingar við handan heiminn og leiðbeinendur. Við kennum nemendum að setja mörk, hlusta á innsæið og fara inn […]

Día de los Muertos

Í dag 2.nóvember er Día de los Muertos fagnað í Mexíkó. Á Íslandi hefur þessi dagur verið kallaður Dagur hinna dauðu eða Allrasálnamessa. Þetta er sérstakur dagur til þess að heiðra minningu látinna ástvina og á sama tíma fagna lífi þeirra. Til dæmis með því að kveikja á kertum, fara að leiðum ástvina með gjafir […]

Einkatímar á Halloween

Nú styttist í Halloween og þá er tilvalið að bóka einkatíma hjá miðli. Sumir vilja meina að orkan sé sterkari á þessum árstíma og bilið milli heima því minna en vanalega. Guðrún Kristín miðill er með opið fyrir fjölmarga tíma næstu daga í miðlun og heilun. Hægt er að bóka á bókunarsíðunni okkar:   https://noona.is/mildunester

Halloween helgin – einkatímar Bakland að Lágafelli

Systurnar Ester og Helga Sif Sveinbjarnardætur frá Ysta-Bæli verða með einkatíma Halloween helgina, dagana 29-30.október 2022. Staðsetning:Bakland að Lágafelli við Landeyjar Ester:Ester miðlar að handan, ættingjaorku, miðlar leiðbeiningum, heilar og spáir fyrir framtíð. Les m.a. árur fólks í gegnum kristalkúlu og svarar spurningum í gegnum tarotlestur. Við heilunina eru strekar tengingar við þau sem störfuðu […]