Helena Adbro miðill frá Svíþjóð

Helena Adbro miðill frá Svíþjóð
Kynning á vetrarstarfi Miðlunar að handan

Kynningarfundur Miðlun að Handan verður haldinn 7. ágúst 2024.
Viðburður frá kl 18.00 – 20:00
Ný frétt 4

Skyggnilýsingarfundur í mars
Ný frétt 3

Skyggnilýsingarfundur í mars
Bænahópur
Guðbjörg Ljósbrá teiknimiðill

Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir er teiknimiðill og verður með einkatíma hjá Miðlun að handan dagana 15-17.apríl 2023. Guðbjörg býður upp á eftirfarandi: No 1: Áru teikning, sem byggir á að teikna áru miðað við hvar þú ert stödd/ur í andlegum þroska þínum og hvaða eiginleika þú kemur með þér inn í þetta líf. […]
Skyggnilýsing 9.mars

Skyggnilýsing 9. mars Skyggnilýsing með Guðrúnu og Ester Fimmtudaginn 9.mars klukkan 20:00-21:30 (húsið opnar 19:30) Verð: 3000kr. Staðsetning: Síðumúli 29, 1.hæð gengið inn hægra megin við húsið (bakhús), 108 Reykjavík Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Hugleiðslur á heimasíðu

Hugleiðslur á Heimasíðu Nú eru komnar inn á heimasíðuna leiddar hugleiðslur á íslensku sem hægt er að hlusta á. Við stefnum á að bæta við fleiri hugleiðslum á næstunni. Hægt er að hlusta á hugleiðslurnar með því að smella á titil greinarinnar.
Útvarpsviðtal

Á dögunum fóru þær Guðrún og Ester í viðtal á Útvarp Sögu og ræddu þar um spádóma varðandi samfélagsleg málefni líðandi stundar. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að neðan eða með því að smella hér
Námskeið: Lærðu að spá í rúnir 3-17.febrúar

Þorrinn nálgast og af því tilefni heldur Ester Sveinbjarnardóttir miðill námskeið í rúnalestri. Námskeiðið er þrjú skipti, fyrstu föstudagana í febrúar. Markmið námskeiðs er að kenna fólki að spá í Fuþark (rúnir 24 stafir + auðrún) með því að nota tengingar við norræna goðafræði. Farið verður yfir það hvað hver og ein rún táknar og […]