Þróunarhópur með Guðrúnu og Ester
Miðlun að handan fer af stað með 6 vikna þróunarhóp í Dugguvogi 10, 2 hæð til hægri á miðvikudögum kl. 20 til 22. Fyrsti fundurinn er 9. Nóvember, síðasti 14. Des. Við kennum aðferðir við hugleiðslur, tengingar til verndar, jarðtengingar, tengingar við handan heiminn og leiðbeinendur. Við kennum nemendum að setja mörk, hlusta á innsæið og fara inn […]
Día de los Muertos
Í dag 2.nóvember er Día de los Muertos fagnað í Mexíkó. Á Íslandi hefur þessi dagur verið kallaður Dagur hinna dauðu eða Allrasálnamessa. Þetta er sérstakur dagur til þess að heiðra minningu látinna ástvina og á sama tíma fagna lífi þeirra. Til dæmis með því að kveikja á kertum, fara að leiðum ástvina með gjafir […]