Þemakvöld vorönn 2023

Vegna mikils áhuga verður Miðlun að handan áfram með Þriðjudags Þemakvöld nú á vorönn 2023. Öll þriðjudagskvöld tímabilið 10.janúar – 28.febrúar frá kl. 20 – 22. Athugið að húsið lokar 20:05 þar sem hvert kvöld hefst á hugleiðslu. Staðsetning: Síðumúli 29, bakhús á 1.hæð. Ertu næm/ur, forvitinn eða leitandi. Þú getur komið hvaða kvöld sem […]