Sverrir Kristjánsson

HEILARI

Sverrir Kristjánsson

Sverrir er fæddur og uppalinn í Reykjavík, hann hefur verið næmur frá yngri árum án þess að vinna með það en hefur lagt af stað með að bjóða heilun hjá Miðlun að Handan og býður einnig upp á fjarheilun.

Sverrir hefur notið leiðsagnar Guðbjargar Sveinsdóttir, Berglindar Hilmarsdóttir og Páls Erlendssonar ásamt hópavinnu hjá Miðlun að Handan.

Bókaðu tíma hjá Sverrir hér