Sverrir er Reikimeistari og býður uppá Reikiheilun, englaheilun, orkustöðvaheilun og fjarheilun. Sverrir býður uppá örnámskeið í hugleiðslu hjá Miðlun að Handan, sem er hugsað fyrir byrjendur.
Sverrir er mikill ljósberi og hefur m.a. lært hjá; Guðbjörgu Sveinsdóttur, Berglindi Hilmarsdóttur og Páli Erlendssyni, Reikimeistara. Einnig transheilunar námskeið 1,2 og 3, hjá Rósu Björk Hauksdóttur miðli.