
Karítas "Kaja" Sigurlaugsdóttir
HEILARI & MIÐILL
Karítas "Kaja" Sigurlaugsdóttir
Kaja veitir meðferði í; OPJ (orkupunktajöfnun), miðlun, svæðanuddi ásamt ilmolíu og sogæðanuddi.
Hún er líka með bænahóp og býður uppá þróunarnámskeið fyrir byrjendur.
Sogæðanudd er einkar notalegt og felur í sér góða slökun. Með sogæðanuddi má hraða hreinsun líkamans á úrgangsefnum og vinnur þannig gegn óæskilegri vökvasöfnun líkamans.
Svæðanudd með ilmolíum er nuddmeðferð sem veitir vellíðan.Hægt er að vinna með öll kerfi líkamans í gegn um þrýstipunkta á fótum og höndum með viðeigandi ilmolíum til þess að auka virkni. Nuddið kemur af stað orkuflæði sem hjálpar til við að losa um spennu í líkamanum og gefur því góða slökun og vellíðan, auk þess að vinna gegn ýmsum kvillum.
Bókaðu tíma hjá Karítas hér