Helga Sif Sveinbjarnardóttir

Leiðsagnarmiðill

Helga Sif Sveinbjarnardóttir

Helga Sif hefur alltaf verið skyggn, alin upp undir Eyjafjöllum og fékk leiðsögn foreldra sinna sem voru sjálf sjáendur og notuðu hæfileika sína öðrum til góðs.

Helga Sif er leiðsögumiðill hún les úr skrift og lófa, til að tengja við viðkomandi þarf hún handskrifað nafn og nokkrar tölur eftir það er hægt að spyrja hana um allt sem þig vantar að vita. Hún les úr spurningum og heilar í leiðinni hennar tengingar eru í gegnum leiðbeinendur ykkar og hennar hún sér árur, myndir, og fær orð og hugmyndir til að túlka fyrir ykkur einnig les hún úr lófa sem oft er góð uppbót sérstaklega þegar veikindi og hætta á veikindi eru í spilinu þegar það kemur fram gefur hún ráð hvernig á að vinna gegn því.

Bókaðu tíma hjá Helgu Sif hér