Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir

TEIKNI MIÐILL

Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir

Guðbjörg er staðsett í Hrísey en vinnur í gegnum myndsímtöl.
Hún kemur annað slagið til okkar líka og tekur þá einkatíma í áruteiknun og miðlun.

Guðbjörg teiknar einnig verndara þinn ef þú hefur komið áður. Hún býður upp á tvær mismunandi aðferðir.

1. Áruteikning
Þá teiknar hún áru þína miðað við hvar þú ert stödd/staddur í andlegum þroska og hvaða eiginleika þú kemur með þér inn í þetta líf. Það koma líka fram upplýsingar um hverjir þínir verndarar eru og hvernig þeir vinna með þér. Áru vinnslan er góður grunnur að andlegri vitund og oft á fólk auðveldara að skilja ýmsa þætti í eftir svona fund. (fyrri lífs bergmál hefta oft þátt í tilfinningum okkar)

2. Verndara teikning
Ef fólk hefur komið áður, teiknar hún verndara þinn (Leiðbeinanda) og þú getur einnig spurt hann um það sem þú þarft að vita.
Þér er svarað öllu sem þú mátt vita og er í þínu karma að fá núna.
Gott er að vera búin að undirbúa spurningar fyrir tímann.

Það er hægt að bóka tíma hjá Guðbjörgu Ljósbrá í gegnum tímatalið hér að neðan
en einnig í síma 897 9509

Bókaðu tíma hjá Guðbjörgu hér