Bryndís er Reikimeistari, heilari, spámiðill og yoga kennari. Hún hefur verið skyggn frá barnsaldri og hefur lengi haft sterk heilunartengsl.
Bryndis lærði Reiki meistarann hjá Páli Erlendssyni. Einnig er hún yoga kennari með réttindi frá Rishikesh á Indlandi og hefur iðkað Vipassana hugleiðslu.