Hugleiðslur eru grunnurinn að tengingu við sjálfið sem og andlegri tengingu. Þær efla tenginguna okkar við leiðbeinendur að handan sem og okkur sjálf. Hugleiðslur hafa einnig áhrif á daglegt líf á jákvæðan og uppbyggjandi hátt. Einnig er hægt að lækna allskonar hræðslur og fóbíur með reglulegri hugleiðslu og rannsóknir hafa sýnt fram á að þeir sem hugleiða reglulega eru almennt jákvæðari, hamingjusamari og verða sjaldnar veikir.
Þannig að hugleiðsla eflir heilsu og geð.
Hér að neðan eru nokkrar fríar hugleiðslur á íslensku.