Námskeið: Lærðu að spá í rúnir 3-17.febrúar

Þorrinn nálgast og af því tilefni heldur Ester Sveinbjarnardóttir miðill námskeið í rúnalestri. Námskeiðið er þrjú skipti, fyrstu föstudagana í febrúar. Markmið námskeiðs er að kenna fólki að spá í Fuþark (rúnir 24 stafir + auðrún) með því að nota tengingar við norræna goðafræði. Farið verður yfir það hvað hver og ein rún táknar og […]