Martína Sigursteinsdóttir

HEILARI & DÁVALDUR

martína Sigursteinsdóttir

Matrína er búin að vera næm og berdreymin frá barnæsku og hefur alltaf fundið mikla þörf fyrir að hjálpa fólki.
Hún er búin að læra Fyrrilífadáleiðslu, Reiki og heilun.
Það er ótrúleg orka sem kemur úr höndunum á henni sem streymir inn í líkama þyggjanda og hjálpar hún við svefnleysi, kvíða og stress.

Bókaðu tíma hjá Martínu hér