Arnleif Axelsdóttir

MIÐILL

arnleif Axelsdóttir

Miðill sem leiðbeinir með tilfinningar og úrlausn þeirra.
Arnleif fékk næmnina í vöggugjöf og hefur ætíð notað hæfileika sina til að hjálpa fólki með áföll sem þau hafa upplifað og er að hindra þau í að lifa lífinu til fulls.
Einnig spáir hún í kaffibolla.
Hún er í góðu sambandi við andaheimin og aðstoða þau við vinnuna, oft koma skilaboð að handan frá ástvinum í gegn.
Einnig býður hún uppá punktanudd á höfði til að slaka á og losa höfuðverk.

Arnleif getur tekið fólk í gegnum síma.

Bókaðu tíma hjá Arnleifi hér