Miðlun að Handan eru félagasamtök þar sem margir miðlar koma saman undir sama þaki og starfa á mismunandi sviðum en í mikilli samvinnu.
Öll hafa þau það sameiginlegt að vera fær á sinu sviði með margra ára reynslu og ávallt með kærleika að leiðarljósi.
Meginmarkmið Miðlun að Handan er að vera til staðar fyrir fólk sem þarf aðstoð með andleg málefni, en einnig þá sem vilja efla eigin andlegu hlið.
 

Nýjustu Fréttir

Miðlun að handan

midlunadhandan@gmail.com

Síðumúli 29, 108 Reykjavík 

GSM: 7849711